Hverjir eiga að njóta réttinda að þínu mati?

  • Allir sem líta út fyrir að vera frá Íslandi
  • Allir frá Íslandi
  • Allir
Leo, 6 ára. Fæddur á íslandi. Mamma hans er frönsk og pabbi hans er frá Mexíkó.
Malaika, 5 ára. Fædd á Íslandi. Mamma hennar er sænsk en upprunalega frá Kenýu og pabbinn er íslenskur.
Atli Steinn Sougato, 11 ára. Ættleiddur til Íslands frá Indlandi.
Katrín Rut, 7 ára. Ættleidd frá Kólumbíu til Íslands.
Pétur Máni Arko, 5 ára. Ættleiddur til Íslands frá Indlandi.
Halldór, 6 ára. Fæddur á Íslandi og á íslenska foreldra.
Tianyu, 5 ára, Fæddist í Jiangxi héraði í Kína og var ættleiddur til Íslands.
Tinna, 5 ára. Fædd á Íslandi, mamma hennar er hálf íslensk, hálf spænsk og pabbinn er íslenskur.
Heimir, 5 ára. Fæddur á Íslandi og á íslenska foreldra.
Birkir Jan, 2. ára. Ættleiddur til Íslands frá Tékklandi.
Rauði krossinn á Íslandi hvetur landsmenn til þess að koma fram við náungann af virðingu, sama hvaðan hann er upprunninn. 

Taktu áskoruninni og vertu næs!

Rauði krossinn leitar til einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og samtaka til að vera með í Vertu næs áskoruninni sem hvetur fólk til að koma fram við hvert annað af virðingu.

Uppruni, litaraft og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli. Þú getur tekið þátt í að bæta samfélagið okkar. Margt smátt gerir eitt stórt og saman getum við haft gífurleg áhrif!

Til þess að taka þátt, veldu viðeigandi hnapp hér að neðan.

Claudie Ashonie Wilson kom hingað til lands fyrir þrettán árum síðan frá Jamaica. Hún er lögfræðingur og starfar hjá Rétti. Claudie er ein af fáum Íslendingum sem kvartar ekki yfir veðrinu!

Á Jamaica gerði endalaust sólskinið og blíðan henni erfitt fyrir þar sem birta getur haft áhrif á mígreni og framkallað höfuðverki.

Hún er einstæð, tveggja barna móðir sem fór í afar krefjandi nám á íslensku, kláraði það með glæsibrag og starfar nú við fagið. Hún er góð fyrirmynd fyrir okkur öll.Claudie Ashonie Wilson came to Iceland thirteen years ago from Jamaica.She is a lawyer and works for the law company Réttur. Claudie is one of the few Icelanders that doesn´t complain over the wether! In Jamaica the endless sunshine and heat made her life more difficult as she has migraine that is triggered by bright light. She is a single, mother of two, that went through a very tough education in Icelandic. She finished with honours and now works as a lawyer. She is a very good role model for all of us! Claudie Ashonie Wilson przyjechała do kraju trzynaście lat temu z Jamajki. Claudie jest prawniczką i pracuje w kancelarii Rettur. Jest jednym z nielicznych Islandczyków, który nie narzeka na pogodę! Na Jamajce, nieustannie świecące słońce i ciepło były dla niej uciążliwe i przyprawiały ją o migrenę.

Claudie jest samotną matką wychowującą dwójkę dzieci, która podjęła trudne studia w języku islandzkim, ukończyła je z wyróżnieniem i obecnie pracuje w zawodzie. Jest wspaniałym przykładem dla nas wszystkich.
Juan Camilo er kólumbískur Íslendingur. Hann hefur búið á Íslandi síðan 2007.

Juan er háskólanemi, er með BA í menntunarfræðum og er að klára meistaranám í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands. Hann er ástríðufullur kaffigerðarmaður, leikari, leikstjóri, dansari, kvikmyndagerðarmaður og ljóðskáld.

Í myndbandinu segir hann okkur betur frá því hver hann er, á sinn einstaklega sjarmerandi máta. Juan Camilo is a Columbian Icelander. He has lived in Iceland since 2007. Juan is a university student, has a BA in education and is finishing his masters degree in human recources at the University of Iceland. He is a passionate coffee maker, actor, director, dancer, filmmaker and a poet. In the video he tells us who he is and in his unique and charming manner! Juan Camilo jest kolumbijskim Islandczykiem, który mieszka na Islandii od 2007 roku. Juan jest studentem. Uzyskał dyplom BA w edukacji i kończy studia magisterskie na Uniwersytecie Islandzkim na kierunku zarządzanie zasobami ludzkimi.

Juan jest pełnym pasji barystą, aktorem, reżyserem, tancerzem, filmowcem a także poetą. Niniejszy wiersz jest autorstwa Juana, który dał na błogosławieństwo na umieszczenie go na naszej stronie. Islandzkim tłumaczeniem wiersza zajął się Aðalstein Ásberg. W filmie opowiada on o tym, kim jest w swój własny oryginalny sposób. Meira um Juan
Vertu næs er tveggja ára átak Rauða krossins, sem hvetur fólk til að koma fram við hvert annað af virðingu. Uppruni fólks, litaraft eða trúarbrögð eiga ekki að skipta máli. Mismunun er staðreynd í íslensku samfélagi og því miður eiga ekki allir jafna möguleika. Við getum breytt því! 10% þjóðarinnar eru af erlendum uppruna. Allir eiga að njóta sömu réttinda. Því segir Rauði krossinn – Vertu næs!Vertu næs is a two year project of the Icelandic Red Cross, that encourages people to treat each other with respect. Origin, skin colour or religion should not matter. Discrimination on those grounds is a fact in Icelandic society and unfortunately not everyone has the same opportunity in life. We can change that! 10% of our nation is of a foreign origin. Everyone should enjoy the same rights. Therefore the Icelandic Red Cross says: "vertu næs/ be nice" Bądź miły/a jest dwuletnim projektem Czerwonego Krzyża, który ma zachęcić ludzi do traktowania się z szacunkiem. Nie liczy się pochodzenie, kolor skóry, czy wyznanie. Dyskryminacja jest faktem w islandzkim społeczeństwie i dla tego, niestety, nie wszyscy mają równe szanse. Możemy to zmienić! 10% mieszkańców jest pochodzenia obcego. Wszyscy powinni cieszyć się tymi samymi prawami. Dla tego Czerwony Krzyż mówi: Bądź miły/a!
Zahra Mesbah er frá Afganistan. Hún var flóttamaður í Íran og naut þess vegna takmarkaðra réttinda áður en hún kom til Íslands sem kvótaflóttamaður árið 2012.

Zahra kom hingað til lands ásamt móður sinni og systur eftir að hafa misst bæði föður sinn og bræður.

Zahra er yfir sig hrifin af Íslandi og er aðdáunarvert hvað hún leggur sig mikið fram við allt sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er 22 ára gömul og alveg einstaklega lífsglöð og gefandi manneskja. Zahra Mesbah is from Afghanistan. She was a refugee in Iran and had therefore limited rights before coming to Iceland as a quota refugee in 2012. Zahra came here along with her mother and sister after losing her father and brothers. Zahra really likes Iceland and it is admirable how hard she works with everything she pursues. She is 22 years old, she is an extremely happy and generous individual that we can all look up to. Zahra Mesbah jest z Afganistanu. Wcześniej była uchodźcą w Iranie i korzystała tam z ograniczonych praw. Na Islandię dotarła ona w 2012 jako uchodźca "z przydziału". Zahra przyjechała tutaj razem z mamą i siostrą po tym jak straciła ojca i braci. Zahra jest zakochana w Islandii i jest godnym podziwu to, jak bardzo przykłada się do wszystkiego, czego się podejmuje. Ma 22 lata i jest wyjątkową osobą, cieszącą się życiem i dającą wiele od siebie.

Ert þú með fordóma?

Getur verið að þú sért haldinn fordómum í garð fólks af erlendum uppruna?

1717
Alltaf opinn – Alveg ókeypis – Algjör trúnaður

Er lífið erfitt?

Hjálparsími Rauða krossins er opinn

15%

Prófið

Spurning / 14

Loka