Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Þau Anna Lára og Juan Camilo hafa nú heimsótt yfir 80 skóla og vinnustaði og rætt við yfir 5000 manns, mest börn og ungmenni um Vertu næs átakið okkar.

Fullorðnir geta ýmislegt lært af ungu kynslóðinni eins og þau segja sjálf. Kíkið á myndbandið.

Gleðilegt sumar og verum næs!