Berglind Vignisdóttir
Ég, Berglind Vignisdóttir stefni á eftirfarandi:
  • Horfa á þriggja mínútna myndband
  • Andmæla mismunun eða neikvæðum athugasemdum
  • Skoða staðreyndir um fjölmenningu og fjölbreytni
  • Skoða fréttir af hælisleitendum og flóttamönnum í heiminum
  • Deila jákvæðri reynslu
  • Setja merki Vertu næs á prófílmynd á Facebook
  • Mynda hjarta með höndum
  • Eigin hugmynd

Mín hugmynd:

Er að halda ásamt AFS á Íslandi viðburð í Hinu Húsinu 26. september næstkomandi sem heitir Hvað getur þú gert til að vera virk í samfélaginu.
Þar erum við með alls konar fyrirlesara um virka samfélagsþátttöku. Þar á meðal frá Rauða krossinum.

Stig: