Bergljót Hreinsdóttir
Ég, Bergljót Hreinsdóttir stefni á eftirfarandi:
 • Horfa á þriggja mínútna myndband
 • Spjalla við foreldri af erlendum uppruna í skóla/leikskóla barnsins míns
 • Spjalla við vinnufélaga, skólafélaga eða nágranna af erlendum uppruna
 • Skrifa grein á blogg eða í blöð
 • Andmæla mismunun eða neikvæðum athugasemdum
 • Skoða staðreyndir um fjölmenningu og fjölbreytni
 • Skoða staðreyndir um hælisleitendur og flóttamenn á Íslandi
 • Skoða fréttir af hælisleitendum og flóttamönnum í heiminum
 • Deila jákvæðri reynslu
 • Bjóða fólki af erlendum uppruna á heimili mitt
 • Mynda hjarta með höndum
 • Mynda hjarta með höndum á Snapchat
 • Eigin hugmynd
 • Skora á aðra að taka áskoruninni

Mín hugmynd:

Er leikskólakennari og við erum með mikið af erlendum börnum og sníðum starfið eftir því.. erum m.a með tvær samfelkdar fjölnenningavikur þar sem við kynnumst löndum..menningu og siðum barnanna..fáum hugmyndir frá foreldrum þeirra að mat..fáum bækur og cd diska til að lesa og hlusta á..hengjum fána allra í sal..lærum einföld lög og setjum upp sama texta á ólíkum tungumálum í fataherbergin ( Góðan daginn ) og virkjun erlenda foreldra til samstarfs. Við notumst við túlka þegar viðtöl eiga sér stað..nýtum okkur tákn og myndir til að tengjast börnunum og hjálpum þeim að gera sig skiljanleg. Margt fleira gerum við í leikskólanum til að efla samkennd og félagstengsl og koma í veg fyrir að börnum frá öðrum löndum líði illa og finni sig ekki í hóp..markmiðið er að við séum öll meðvituð um að við erum öll fólk og búum öll á sömu jörð. Það skiptir ekki máli hvernig maður er á litinn eða hvort maður tali öðruvísi..við eigum öll rétt á því að vera til og erum öll mikilvæg.

Stig: