Friðrika Kr. Stefánsdóttir
Ég, Friðrika Kr. Stefánsdóttir stefni á eftirfarandi:
 • Horfa á þriggja mínútna myndband
 • Spjalla við vinnufélaga, skólafélaga eða nágranna af erlendum uppruna
 • Skrifa grein á blogg eða í blöð
 • Andmæla mismunun eða neikvæðum athugasemdum
 • Skoða fréttir af hælisleitendum og flóttamönnum í heiminum
 • Deila jákvæðri reynslu
 • Taka þátt í starfi Rauða krossins með fólki af erlendum uppruna
 • Setja merki Vertu næs á prófílmynd á Facebook
 • Mynda hjarta með höndum
 • Fara á fyrirlestur um fjölmenningu og fordóma hjá Rauða krossinum
 • Fara á námskeið um fjölmenningu og fordóma hjá Rauða krossinum
 • Eigin hugmynd
 • Skora á aðra að taka áskoruninni

Mín hugmynd:

Í Keflavík vinnur mamma mín með svokölluðum lestrarömmum sem ég held að sé skipulagt í gegnum Rauða krossinn. Sjálf bý ég í Vesturbæ Reykjavíkur og veit ekki til þess að neitt slíkt sé gert hér. Börnin mín eru í Melaskóla. Besti vinurinn er frá Póllandi og er 10 ára. Hann á yngri systkini. Foreldrarnir tala enga íslensku. Gott væri ef einhver gæti lesið með þeim.

Stig: