Halldóra Pálsdóttir
Ég, Halldóra Pálsdóttir stefni á eftirfarandi:
  • Spjalla við vinnufélaga, skólafélaga eða nágranna af erlendum uppruna
  • Andmæla mismunun eða neikvæðum athugasemdum
  • Deila jákvæðri reynslu
  • Taka þátt í starfi Rauða krossins með fólki af erlendum uppruna
  • Setja merki Vertu næs á prófílmynd á Facebook
  • Skora á aðra að taka áskoruninni