#VERTUNÆS áskorunin

Taktu áskoruninni og vertu næs!

Rauði krossinn leitar til einstaklinga, fyrirtækja, stofnana og samtaka til að vera með í Vertu næs áskoruninni sem hvetur fólk til að koma fram við hvert annað af virðingu.

Uppruni, litaraft og trúarbrögð eiga ekki að skipta máli. Þú getur tekið þátt í að bæta samfélagið okkar. Margt smátt gerir eitt stórt og saman getum við haft gífurleg áhrif!

Til þess að taka þátt, veldu viðeigandi hnapp hér að neðan.

Einstaklingur
Fyrirtæki, samtök eða stofnun

Fjöldi þeirra sem nú þegar eru með í áskoruninni

738
Einstaklingar
40
Fyrirtæki
1717
Alltaf opinn – Alveg ókeypis – Algjör trúnaður

Er lífið erfitt?

Hjálparsími Rauða krossins er opinn

15%

Prófið

Spurning / 14

Loka