Fluttu inn vinnuafl en fengu fólk

Anna Lára og Juan eru að slá í gegn um land allt með fræðslu um málefni innflytjenda á vegum verkefnis Rauða krossins; Vertu næs. Þau brugðu sér á Austurland á dögunum, fengu góðar mótttökur og meira að segja viðtal í Austurfréttum.