Fræði og fjölmenning

Háskóli Íslands hélt áhugaverða ráðstefnu þann 6. feb. 2016 – undir heitinu Fræði og fjölmenning. Þar kenndi margra grasa í áhugaverðum erindum og málstofum.

Hér er hægt að skoða ágrip af erindum sem voru flutt á ráðstefnunni í ágripabók ráðstefnunnar. Hún veitir heildrænt yfirlit yfir allar málstofurnar og erindin sem haldin voru.